Á hælum maraþonhlaupara

eBook: Á hælum maraþonhlaupara

Sprache - Sonstige

Jetzt kostenlos lesen mit der readfy App!

Über das eBook

Illmögulegt hefði reynst að upplýsa þetta mál, sem við höfum kallað ,,Á hælum maraþonhlaupara", ef ekki hefði verið um einstaka samvinnu norrænna lögreglu- manna að ræða. Samvinnan felst í því að norræn lögreglustjóraembætti hafa dag- lega samband sín í milli og skiptast á um að senda menn á sínum vegum út um allan heim.Í þessu tilviki var það sænski tengiliðurinn í Aþenu, sem jafnframt var sendifull- trúi í Búlgaríu, sem átti heiðurinn af því að hafin var rannsókn á málinu.Greinarhöfundur starfar sem sérfræðingur við útlendingadeild rannsóknar- lögreglunnar (Kripos). Deildin hefur fjögur meginverkefni með höndum: smygl á innflytjendum, fölsuð ferðaskilríki, fölsuð persónueinkenni og ólöglega atvinnu- þátttöku.-


Über den Autor

Í bókunum "Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

Produkt Details

Verlag: SAGA Egmont

Genre: Sprache - Sonstige

Sprache: ice

Umfang: 16 Seiten

Größe: 417,3 KB

ISBN: 9788726511895

Veröffentlichung: