Ilíonskviða

eBook: Ilíonskviða

Sprache - Sonstige

Jetzt kostenlos lesen mit der readfy App!

Über das eBook

Frásagnarkvæðið Ilíonskviða er fyrri hluti hinnar forngrísku Hómerskviðu og ort um miðbik 8. aldar fyrir Krist. Hið epíska kvæði er elsta varðveitta bókmennt vestrænnar menningar. Og þó enginn geti sagt til með algjörri fullvissu um upprunna þeirra og tilurð hafa kvæðin verið eignuð blinda kvæðaskáldinu Hómer.Ilíonskviða segir frá atburðum Trójustríðsins, þegar Grikkir sátu um Trójuborg. Fjallar kvæðið um síðasta ár umsátursins, sem stóð yfir í heil 10 ár, og innbyrðis átök milli Akkilesar og Agamemnon konungs. Upphafsorð kvæðisins er menis, eða reiði, sem er einmitt meginþema þessa elsta skáldskapar Grikkja.-


Über den Autor

Ekki er mikið vitað um hið goðsagnakennda skáld Hómer sem á að hafa verið uppi í Grikklandi á 8. öld fyrir Krist, blindur og frá Jóníu. Epísku kvæðin Ilíons- og Odysseifskviður eru að öllu jafna eignuð honum og mynda þau hinar fornfrægu Hómerskviður; grundvöll forngrískra bókmennta.

Produkt Details

Verlag: SAGA Egmont

Genre: Sprache - Sonstige

Sprache: ice

Umfang: 1000 Seiten

Größe: 1,1 MB

ISBN: 9788726238693

Veröffentlichung: