Ísfólkið 1 - Álagafjötrar

eBook: Ísfólkið 1 - Álagafjötrar

Sprache - Sonstige

Jetzt kostenlos lesen mit der readfy App!

Über das eBook

Silja Arngrímsdóttir var varla 17 ára þegar öll fjölskylda hennar dó í plágunni miklu 1581 og hún lenti sjálf á vergangi. Köld og hungruð, með tvö munaðarlaus smábörn gekk hún að líkbrennunni við Þrándheim til að ylja sér.
Aðeins einn maður liðsinnti henni í neyðinni … alræmdur maður af ætt Ísfólksins.
Silju fannst hann ógnvekjandi … en jafnframt einkennilega aðlaðandi …


Über den Autor

Margit Sandemo er fædd 23. apríl 1924 i Östre Toten i Noregi. Margit skrifar á sænsku og gaf út sína fyrstu bók árið 1964. Í allt hefur Margit skrifað meira en 170 bækur og er mest seldi rithöfundur Norðurlandanna með meira en 39 milljónir seldra bóka. Þar af hefur Sagan um Ísfólkið selst í um 25 milljónum eintaka um allan heim.

Produkt Details

Verlag: Skinnbok

Genre: Sprache - Sonstige

Sprache: ice

Umfang: 200 Seiten

Größe: 692,7 KB

ISBN: 9789979640202

Veröffentlichung: