Smásögur: Skóarinn litli frá Villefranche-sur-Mer

eBook: Smásögur: Skóarinn litli frá Villefranche-sur-Mer

Sprache - Sonstige

Jetzt kostenlos lesen mit der readfy App!

Über das eBook

Þessi fallega saga segir frá skóara sem liggur á sjúkrahúsi í Frakklandi. Hann hugsar til konu sinnar og dóttur, sem eiga von á honum von bráðar með lestinni. Það sem hann veit ekki er að hinir sjúklingarnir veðja sín á milli hvort hann muni lifa eða ekki.Sögurnar sem eru hluti af smásagnasafni Davíðs Þorvaldssonar, eru: Björn formaður, Árni munkur, Skógarinn litli frá Villefranche-sur-mer, Veðmálið, Skólabræðurnir og Úr dagbók vinar, en bókina tileinkað hann móður sinni eftir andlát hennar. Bókin fékk mjög góða dóma á Íslandi og var því haldið fram að höfundur hefði einstaka innsýn í sálarlíf manna. Sögurnar bera allar stílbragð Davíðs, sem skrifaði listilega vel og í myndlíkingum sem krefjast þess að lesandi lesi milli línanna ásamt því að boðskapur sagnanna endurspegla oft tilfinningaríkar reynslur úr lífi höfundar.


Über den Autor

Ekki þekkja margir nafn Davíðs Þorvaldssonar þrátt fyrir hæfileika hans og sköpunargáfu sem rithöfundur. Hann lifði stutta ævi vegna veikinda, en gaf út tvö smásagnasöfn, Kalviði og Björn formaður, en það síðarnefndna þýddi hann sjálfur á ensku til útgáfu ásamt því að sögur hans voru birtar í virtu frönsku riti. Verk hans endurspegla gildi Davíðs, sem vildi leggja alþýðunni lið með lýsingum og stíl sagnanna, sem jafnan bera þann boðskap að sá sem þurft hefur að hafa fyrir lífinu er vitrari en sá sem ekkert hefur reynt.

Produkt Details

Verlag: SAGA Egmont

Genre: Sprache - Sonstige

Sprache: ice

Umfang: 10 Seiten

Größe: 124,4 KB

ISBN: 9788726960860

Veröffentlichung: