Draumur um ást (Rauðu ástarsögurnar 17)

eBook: Draumur um ást (Rauðu ástarsögurnar 17)

Sprache - Sonstige

Jetzt kostenlos lesen mit der readfy App!

Über das eBook

Fyrir fimm árum gengur hún litlum dreng í móðurstað. Fjórum árum síðar missir hún eiginmann sinn í bílslysi. Nú glímir hún sjálf við alvarleg veikindi. Ef allt fer á versta veg þarf Lena að tryggja syni sínum örugga framtíð en sú ráðagerð reynist henni bæði erfið og átakamikil. Í örvæntingu sinni heimsækir hún slóðir fortíðar og leitar lausna hjá ólíklegustu aðilum.


Über den Autor

Erling Poulsen (1919-1995) var danskur blaðamaður og rithöfundur. Hann skrifaði fjölda skáldsagna í flokki afþreyingarbókmennta, sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Ásamt því að skrifa undir eigin nafni notaðist Poulsen einnig við dulnefnin Bodil Forsberg og Else-Marie Nohr. Þekktasta skáldaga hans er "Drømmen om det hvide slot", sem var gerð að kvikmynd árið 1962 undir leikstjórn Anker Sørensen.

Produkt Details

Verlag: SAGA Egmont

Genre: Sprache - Sonstige

Sprache: ice

Umfang: 170 Seiten

Größe: 395,1 KB

ISBN: 9788728353837

Veröffentlichung: