Óvæntir endurfundir (Rauðu ástarsögurnar 12)

eBook: Óvæntir endurfundir (Rauðu ástarsögurnar 12)

Sprache - Sonstige

Jetzt kostenlos lesen mit der readfy App!

Über das eBook

Faðir hennar féll í götubardaga á þriðja degi uppreisnarinnar og móðir hennar hvarf sporlaust í kjölfarið. Alein og yfirgefin leggur Cora Slezak upp í hættulega för þegar hún flýr úr ströngum skólabúðum. Einkennisklæddir menn eru á hverju strái og ferðir yfir landamærin eru áhættusamar. Þegar Cora kemst loks undir verndarvæng hinnar elskulegu Maríu telur hún sig vera hólpna en raunin gæti orðið önnur.


Über den Autor

Erling Poulsen (1919-1995) var danskur blaðamaður og rithöfundur. Hann skrifaði fjölda skáldsagna í flokki afþreyingarbókmennta, sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Ásamt því að skrifa undir eigin nafni notaðist Poulsen einnig við dulnefnin Bodil Forsberg og Else-Marie Nohr. Þekktasta skáldaga hans er "Drømmen om det hvide slot", sem var gerð að kvikmynd árið 1962 undir leikstjórn Anker Sørensen.

Produkt Details

Verlag: SAGA Egmont

Genre: Sprache - Sonstige

Sprache: ice

Umfang: 190 Seiten

Größe: 453,1 KB

ISBN: 9788728353844

Veröffentlichung: