Einkaritari læknisins (Rauðu ástarsögurnar 20)

eBook: Einkaritari læknisins (Rauðu ástarsögurnar 20)

Sprache - Sonstige

Jetzt kostenlos lesen mit der readfy App!

Über das eBook

Aðeins 15 ára gömul þarf Ingrid að ganga í gegnum sáran móðurmissi sem hefur mótandi áhrif á líf hennar. Áfallið verður til þess að hatur og biturleiki ná tökum á föður hennar sem breytir sambandi þeirra til frambúðar. Ungi læknirinn sem var á vakt þennan örlagaríka dag reynist feðginunum sérlega minnisstæður en þó af mismunandi ástæðum. Meðan Ingrid bindur vonir við bjartari framtíð grunar hana ekki að leiðir þeirra þriggja munu liggja saman á ný.


Über den Autor

Erling Poulsen (1919-1995) var danskur blaðamaður og rithöfundur. Hann skrifaði fjölda skáldsagna í flokki afþreyingarbókmennta, sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Ásamt því að skrifa undir eigin nafni notaðist Poulsen einnig við dulnefnin Bodil Forsberg og Else-Marie Nohr. Þekktasta skáldaga hans er "Drømmen om det hvide slot", sem var gerð að kvikmynd árið 1962 undir leikstjórn Anker Sørensen.

Produkt Details

Verlag: SAGA Egmont

Genre: Sprache - Sonstige

Sprache: ice

Umfang: 191 Seiten

Größe: 456,0 KB

ISBN: 9788728420836

Veröffentlichung: