Barnfóstran (Rauðu ástarsögurnar 18)

eBook: Barnfóstran (Rauðu ástarsögurnar 18)

Sprache - Sonstige

Jetzt kostenlos lesen mit der readfy App!

Über das eBook

Þegar Beta Taggart tekur af skarið og flýr frá barnaheimili hefst örlagarík atburðarás sem leiðir hana til Reeding Manor setursins á Englandi. Þar tekur hún óvænt við hlutverki barnfóstru ungrar stúlku sem líkt og hún sjálf, er bæði foreldralaus og ráðvillt. Við aðkomu á setrið vaknar undarleg tilfinning innra með Betu þegar ýmsir hlutir fara að ýfa upp minningar úr hennar eigin barnæsku. Getur verið að hún hafi komið þarna áður?


Über den Autor

Erling Poulsen (1919-1995) var danskur blaðamaður og rithöfundur. Hann skrifaði fjölda skáldsagna í flokki afþreyingarbókmennta, sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Ásamt því að skrifa undir eigin nafni notaðist Poulsen einnig við dulnefnin Bodil Forsberg og Else-Marie Nohr. Þekktasta skáldaga hans er "Drømmen om det hvide slot", sem var gerð að kvikmynd árið 1962 undir leikstjórn Anker Sørensen.

Produkt Details

Verlag: SAGA Egmont

Genre: Sprache - Sonstige

Sprache: ice

Umfang: 182 Seiten

Größe: 415,2 KB

ISBN: 9788728420829

Veröffentlichung: